Þjónustusamningur

Þjónustusamningur

Við mælum með að viðskiptavinir taki þjónustusamninga.

Innifalið í þjónustusamningi

Með því að vera á þjónustusamningi tryggja viðskiptavinir sér ákveðin kjör og aðgang að ítarefni og leiðbeiningum um notkun kerfisins. Með þjónustusamning fá viðskiptavinir eftirfarandi:

  • Símtöl á opnunartíma*
  • 10 mínútur tæknilega aðstoð hjá notanda á mánuði. Þjónustusamningur til 12 mánuða myndi alls gefa 2 klst tæknilega aðstoð.
  • 15% afsláttur af gildandi gjaldskrá
  • Aðgangur að kennslumyndböndum
  • Fréttabréf.

*Kennsla á gagnageymsluna í gegnum síma er ekki innfalin í þjónustusamningi.

Hvað kostar þjónustusamningur?

Þjónustusamningur er reiknaður út frá hverjum áskriftarpakka sem og fjölda notenda og lesaðganga hjá hverjum viðskiptavini.

Heit gagnageymsla: Notandi: 2.000,- kr. án vsk á mán.

Hafa samband

Hefurðu áhuga á að fá þjónustusamning? Við pöntun á gagnageymslu er hægt að óska eftir þjónustusamningi. Ef þú ert með áskrift fyrir er einnig hægt að senda okkur fyrirspurn á netfangið okkar sem er efst á síðunni. 

Allt ofangreint er með fyrirvara um villur, og getur breyst fyrirvaralaust.